Ráðgjöf

Að sækja um starfsleyfi eða rekstrarleyfi getur verið frumskógur fyrir marga. Oft á tíðum er erfitt að finna réttu upplýsingarnar eða hvar á að nálgast þær.

Við hinsvegar búum yfir gríðarlegri reynslu og þekkingu á þessu sviði og höfum við aðstoðað fjölda fyrirtækja með sín leyfamál með frábærum árangri.

Heyrðu í okkur og við getum þá skoðað málin með þér.